Ránherrabílar og embćttismannavagnar

Frétt á vísi segir frá ţví hvađa ráđherrar keyri um dýrustu bílunum, en einnit ađ Páll Magnússon keyri um á dýrari bíl en allir ráđherrar, utan forsćtisráđherra. Um kaup ráđherra á bílum segir Böđvar Jónsson, ađstođarmađur fjármálaráđherra ađ ráđuneytin fái hvert um sig fimm milljónir til bílakaupa en síđan sé ţeim í sjálfvald sett hversu miklu í viđbót ţau eyđa af rekstrarfé ráđuneytisins í bíl fyrir ráđherra.

Hvers vegna í ósköpum leyfa ráđherrarnir sér ađ kaupa bíla sem kosta 8-10 milljónir? Ćtlar Guđlaugur Ţór til dćmis ađ rökstyđja ţađ fyrir fólki ađ hann eyđi 8 milljónum í lúxusbifreiđ? Vćri ţessum 3 auka milljónum ekki betur variđ í heilbrigđismál? Er enginn bíll á 5 milljónir nógu góđur svo Guđlaugur Ţór geti talađ í símann?

Ég tek Guđlaug Ţór sem dćmi, margir ađrir eru litlu skárri.

En verst finnst mér ađ útvarpsstjóri skuli fá lúxusbifreiđ. Hvers vegna fćr útvarpsstjóri yfirleitt bifreiđ? Getur hann ekki keyrt á sínum bíl og fengiđ bensínpening eins og ađrir opinberir starfsmenn. Nú vinn ég fyrir sama skítakompaní og Páll. Ég get lofađ ţví ađ fleiri ferđir ţarf ađ keyra frá mínum vinnustađ en hans, enda ţarf ađ versla mat, lyf o.fl. fyrir 6+ manns, sćkja lyf, koma fólki til lćknis, fara á fundi o.s.frv. Samt er enginn bíll á vinnustađnum... ekki einu sinni Yaris. Hvernig vćri ađ einkavćđi ţessi andskotans ráđuneyti, ţannig ađ ekki vćri bruđlađ međ peninga í svona andskotans vitleysu. Í fréttina vantar svo verđiđ á bíl yfirmanns útvarpsstjóra, en ţađ mun vera menntamálaráđherra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnar Ásgeirsson

Hlekkurinn á ađ vera kominn á lag...

Árni Gunnar Ásgeirsson, 29.8.2007 kl. 11:43

2 identicon

Oj hvađ ég verđ reiđ viđ svonalagađ... :(

Lilja Sif (IP-tala skráđ) 30.8.2007 kl. 12:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband