Er ţetta virkilega heimsmet?

Eđa eru menn annars stađar í heiminum kannski uppteknir viđ ađ vinna, fremur en ađ skrá heimsmet? Ég sé ekki fyrir mér ađ verkstjórar í S-Ameríkur eđa á Indlandi séu búnir ađ stimpla númeriđ hjá Guiness inn í minni símans. Mér dettur helst í hug ađ Kúbanir, Kínverjar, Rússar eđa N-Kóreumenn myndu fylgjast međ svona, svo sýna megi lýđnum og umheiminum mátt og megin ţjóđar.
mbl.is Heimsmetiđ í gangaborun féll á nýjan leik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá hvađ ţetta er steikt...

Lilja Sif (IP-tala skráđ) 28.8.2007 kl. 11:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband