Merkileg Merkel

Ég viđurkenni ađ ég var hálfpartinn feginn ţegar ég heyrđi ađ Gerard Schröder hefđi tapađ fyrir Angelu Merkel í kosningum áriđ 2005. Atvinnumálin í Ţýskalandi voru slíkum vandrćđum ađ vinstrimennska eins og hún var stundum var sennilega orđin úrelt. Hvernig er líka hćgt ađ tala um öryggi (atvinnuöryggi, öryggisnet o.ţ.h.) ţegar fólk er hćtt ađ geta fengiđ vinnu, jafnvel eftir 5 ára praktískt háskólanám?

Og Merkel hefur klárlega veriđ djarfari en forveri hennar. Nú er ég ekki vel ađ mér um ţýsk innanríkismál, en á alţjóđavetvangi hefur hún auglýst sig vel, komiđ ákveđiđ fram og nýtt sterka stöđu Ţjóđverja sem kaupendur og seljendur vöru um allan heim. Ţađ sem sagt er frá í ţessari frétt eru allt dćmi um ţađ sem Halldór Ásgrímsson og Ólafur Ragnar Grímsson hafa gert illa. Ţeir hafa flakkađ um heiminn, rćtt um hvernig Íslendingar geti gert bíssness, og minnst svo á mannréttindamál í lokin. Ţetta hefur alltaf komiđ mér fyrir sjónir sem eitthvađ svona: ,,Já, á međan ég man. Ţiđ eruđ í ţessum mannréttindabrotum... og ég var búinn ađ lofa vinnuveitendum mínum ađ minnast á ţau." Svo takast félagarnir í hendur eftir góđlátlegt spjall um pyntingar.

En Merkel hefur líka drullađ á sig. Hún er, eins og svo margir Ţjóđverkjar, búin ađ missa algerlega sjónar af markmiđum tjáningarfrelsis. Angela Merkel lýsti jú yfir áhuga á ađ banna hakakrossinn fyrir ekki löngu síđan. Ţađ vottar vissulega fyrir hrćsni ţegar Angela Merkel skammar Kínverja fyrir ađ leyfa ekki samtök eins og Falun Gong, en leyfir fólki ekki ađ hafa hakakross á lofti. Hakakross sem einnig er mikilvćgt trúartákn í Hindúisma og fleiri asískum trúarbrögđum.


mbl.is Merkel rćđir mannréttindamál í Kína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband