Demantar eru (nánast) eilífir í alvöru

demÞetta segja vinir okkar hjá nature að minnsta kosti. Í nýjasta nature podcastinu er verið að fjalla um demanta sem hafa verið aldursgreindir 4,2 milljarða ára gamlir. Í viðtali við hóp þýskra jarðfræðinga (þá sem aldursgreindu demantana) er talað um hvaða þýðingu þetta hefur fyrir túlkun jarðsögunnar. Áhugaverð og hugsanlega byltingarkennd niðurstaða.

Góða hlustun!


mbl.is Fyrsta demantasýningin á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband