Opus Dei í Second life?

secondlifeMér ţótti ţessi frétt á Vísi ansi skemmtileg. Nú er mér sagt (ég hef ekki prófađ second life) ađ í sýndarheiminum séu mörg fyrirtćki búin ađ opna útibú, og hví skyldi kirkjan ekki reyna ađ selja sína vöru ţar eins og ađrir. 

Nú er bara ađ bíđa og sjá hvort heilög stríđ verđi í sýndarheimum, krossfarir, siđaskipti og annars konar blóđsúthellingar. Svo verđur hćgt ađ vera međ leyndarmál, yfirhylmingu og spillingu á borđ viđ ţá sem viđ upplifđum í Da Vinci lyklinum. Bara spurning hvenćr Opus Dei opnar sína fyrstu skrifstofu.

Fyrir ţá sem hafa áhuga á Second life, t.d. tölvunarfrćđilegan, félagssálfrćđilegan eđa hvers konar  frćđilega forvitni, vil ég benda á heimsíđu Hannesar Högna Vilhjálmssonar, en hann flutti erindi sem tengist sýndarsamskiptum á frćđakvöldi Res Extensa 5. júlí síđastliđinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband