Lygari

bumHvar er ţessi kaldi bjór í stykkjatali? Mér hefur a.m.k. ekki veriđ bođin slík ţjónusta. Kannski fá ţessir ógćfusömu einstaklingar ađ fara inn í bakherbergi ţar sem bođin er úrvalsţjónusta líkt og klámhundar á vídjóleigum.

Annars ţykir mér ţađ ţröng sýn á ástand miđborgarinnar (sem ég get ekki séđ ađ sé slćmt, a.m.k. ekki á opnunartíma átvr) ef leysa á félagsleg vandamál međ ţví ađ flytja til vínbúđ. Villi hefur sýnt ótrúlegan vilja til ađ stjórna hegđun fólks í vissum hverfum, hvort sem eru spilafíklar í Breiđholti eđa rónar viđ Austurstrćti. Ţađ er honum til lítils sóma, hvorki innan frelsisflokksins né utan hans. 


mbl.is Vill vínbúđina burt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reyndar kaupi ég oft kaldan bjór í Ríkinu, og ţá 2 eđa 3.  Ţetta er hćgt í flestum Vínbúđum.

arnar (IP-tala skráđ) 17.8.2007 kl. 08:48

2 Smámynd: Árni Gunnar Ásgeirsson

Já, ţađ er hćgt í mörgum vínbúđum, en einmitt ekki í vínbúđinni viđ Austurstrćti.

Árni Gunnar Ásgeirsson, 17.8.2007 kl. 08:54

3 Smámynd: Kristján Hrannar Pálsson

Ég hef reyndar fengiđ ađ kaupa kaldan bjór í stykkjatali viđ Austurstrćti. Ţá fóru ţeir međ mig bakviđ inn á lager og opnuđu einhvern pínulítinn ísskáp.

Kristján Hrannar Pálsson, 17.8.2007 kl. 09:01

4 Smámynd: Árni Gunnar Ásgeirsson

Ertu ađ grínast? Getur einhver stađfest frá sögn Kristjáns?

Árni Gunnar Ásgeirsson, 17.8.2007 kl. 10:59

5 identicon

Ég get alveg stađfest ţađ sem Kristján segir. Ţeir eru međ lítinn kćli á bak viđ. Ef ţú biđur ţá um kaldan bjór ţá hleypa ţeir ţér í hann.

Magnús (IP-tala skráđ) 17.8.2007 kl. 12:54

6 Smámynd: Árni Gunnar Ásgeirsson

Ţetta ţykir mér frábćrt skúbb. En ţetta ţýđir engu ađ síđur ađ starfsmenn átvr hafa fullkomna stjórn á ţví hver fćr ađ kaupa kaldan bjór. Ţessir gćfu og ógćfumenn, sem Villi talar um, ţurfa alls ekkert ađ fá ađ kaupa ţennan bjór. 

Árni Gunnar Ásgeirsson, 17.8.2007 kl. 12:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband