11.1.2007 | 10:11
Bretar komnir í svalann
Þessi frétt finnst mér fyndin. Bretar farnir að drekka rósavín í stórum stíl. Rósavín var mjög vinsæll drykkur í vinahópi mínum þegar við vorum á aldrinum 14-16 ára. Það var ekki drukkið af því að það væri gott, heldur af því að það var ekki vont.
Eftir öll slagsmálin, dökka bjórinn og rotnu tennurnar eru Bretarnir bara eins og 15 ára pussur.
![]() |
Bretar drekka meira vín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.