17.1.2007 | 20:06
Frjálslyndir á síđasta séns
Getur mađur annađ en vonast eftir frambođi Margrétar Sverrisdóttur til formanns frjálslynda flokksins? Gaui og Maggi hafa sýnt skammarlega lélegar hliđar á sér undanfariđ og ég sé ekki hvernig dúóiđ getur unniđ traust annarra en nánustu vina sinna í framtíđinni. Guđjón Arnar mćtti svo arfaslakur í Kastljósiđ og tuđađi undir rós, eins og honum einum er lagiđ. Hann svarađi ekki spurningum og kenndi Margréti um ágreiningsmál innan flokks, en ţó í hálfkćringi. Međ öđrum orđum mćtti Gaui í sjónvarpiđ og sagđi ekki neitt í nokkrar mínútur.
Margrét er hins vegar mjög vönduđ stjórnmálakona sem hefur kannski ekki skotiđ föstustu skotunum, en hefur heldur varla stigiđ feilspor síđustu árin. Eins og stađan er í dag held ég ađ Margrét sé eini mögulegi bjargvćttur flokksins.
Margrét: Hlýt ađ íhuga ađ bjóđa mig fram í formannsembćttiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.