Ekki bara á Íslandi!

Fólk sem stendur í skipulegri röð er fátíð sjón í Peking þar sem frumskógarlögmálið ræður ríkjum við kvikmyndahús, lestarstöðvar, strætóskýli á leigubílatorgum svo nokkur dæmi séu tekin.

 Ég hélt, satt að segja, að Ísland væri síðasta landið í heiminum þar sem frumskógarlögmálið ræður ríkjum við þessar aðstæður.


mbl.is Íbúar Peking skikkaðir í röð einu sinni í mánuði og þeim kenndir mannasiðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband