Heimski útlendingur!

Eða hvað? Er ekki fínt að einhver hafi vit á að ráðast á trassaskapinn hjá íslenskum verktökum. Get vel ímyndað mér að einhver hafi reynt að notfræra sér fræga ríka kallinn. Hann segir bara Nei! og fer með þetta í réttarsal. Vonandi að svona mál hræði verstu svikahrappana í bransanum.


mbl.is Damon Albarn stefnir Hönnun hf.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Það er fyrir löngu tímabært að hönnunar og verkfræðingafyrirtæki séu tekin á beinið fyrir umframkostnað.  Þessi fyrirtæki virðast alltaf komast upp með það að velta öllum umframkostnaði á fyrirtækin og einstaklingana sem skipta við þau, það er ekki eðlilegt, frekar en að þú gæltir ekki skilað eða skipt gallaðri vöru....

Eiður Ragnarsson, 20.1.2007 kl. 18:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband