Óviðeigandi auglýsingar á HI-nem

Það eru víst margir sem þurfa að takast á við prófkvíða, og ekkert athugavert við það. Það er hins vegar athugavert þegar prófkvíðanámskeið er auglýst, snemma í febrúar, með fyrirsögninni Prófin nálgst! Ekki einu sinni þeir allra stressuðustu voru farnir að hugsa sem svo að prófin væru á næstunni. En nú? Prófin nálgast! Fjöldi stúdenta sem telja sig þurfa á námskeiði að halda margfaldast...

 Prófin nálgast!?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta er sölutrix - sama og þegar byrjað er að auglýsa jólin í október...! en nú veistu að það eru að koma próf, og getur sungið "það eru að koma jól, menn syngja hæ og hó, við kirkjuklukknakór og það verður svo gaman að vera öll saman um heilög próf..." AHEMM sjáumst í næsta lífi

gamla kulið

gamla kulið (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 12:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband