19.2.2007 | 19:14
Til hamingju!
Þriðja ríkið er fallið. Sumir telja það reyndar hafa gerst 1945, en þetta er a.m.k. þriðja ríki BNA sem leyfir samkynhneigðum að staðfesta samvistir.
![]() |
New Jersey þriðja bandaríska ríkið sem leyfir samkynhneigðum að staðfesta samvist sína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.