15.3.2007 | 12:06
Hver er tengingin?
Vegfarendur í Noregi segja of mikla nekt í dagblöđum og tímaritum. Ţví draga ţeir mörkin viđ stytturnar? Ég sé bara alls ekki tenginguna.
Jeppar eyđa of miklu bensíni og ţví hafa sćnskir vegfarendur gert 25 skellinöđrur upptćkar.
Nei, ţetta gengur ekki heldur. Annars var ég ţarna í haust og varđ hvorki građur né skelkađur viđ ađ sjá stytturnar. Ţetta er nekt í klassískum listrćnum tilgangi, sennilega ekki nauđsynleg, en alveg örugglega skađlaus og leyfileg. Vildu ţessir vegfarendur ekki draga hulu yfir gríđarstórt, útskoriđ ređurtákniđ sem stendur í garđinum?
Styttur af nöktu fólki ritskođađar í skjóli nćtur í Ósló | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Eru kannski íslenskir femínistar í heimsókn í Osló?
grímnir (IP-tala skráđ) 15.3.2007 kl. 12:36
Mér finnst eitthvađ pervertískt viđ ađ líma yfir "brjóst" á barni (sjá mynd í frétt).
Vaka (IP-tala skráđ) 21.3.2007 kl. 15:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.