Res Extensa: Frćđakvöld 5. júlí

Nćsta frćđakvöld Res Extensa verđur haldiđ fimmtudaginn 5. júlí kl. 20 á efri hćđ Café Victor. Fyrirlesarar eru Hannes Högni Vilhjálmsson og Ian Watson.

Hannes Högni er lektor í tölvunarfrćđi viđ Háskólann í Reykjavík og starfar einnig í CADIA: Gervigreindarsetri Háskólans í Reykjavík. Fyrirlestur hans nefnist: "Stafrćnir holdgervingar í félagslegum sýndarheimi: Hvernig sálfrćđi og félagsvísindi nýtast viđ hönnun og smíđi myndrćnna samskiptakerfa". Vefsíđa Hannesar Högna.

Ian Watson er ađjúnkt viđ félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst, og er menntađur í bćđi málvísindum og félagsfrćđi. Ian ćtlar ađ fjalla um samskynjun, hiđ undarlega en jafnframt áhugaverđa ástand ţegar skynfćrunum virđist slá saman ţannig ađ fólk segist til dćmis sjá tónlist í litum eđa finna bragđ af orđum. Ian flytur fyrirlestur sinn ađallega á ensku, sjá nánari lýsingu hér fyrir neđan. Vefsíđa Ians.

Synesthesia is back on cognitive scientists' radar screen after several decades of obscurity. A surprisingly large number of people associate letters, numbers, or musical notes with colors. Nobody really knows why people do this, but new methods allow researchers to study these associations systematically and precisely. The word "synesthesia" implies a mixture of the senses, but colored letters are less sensory perceptions than private labels for sets of things. Ian has followed research on synesthesia for some years and will introduce the audience to it.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband