Slanguryrðið gervigreind?

389px-Robot_asimo_croppedMyndbandið sem fylgir fréttinni sem fylgir færsluna sýnir fólk í leik sem virðist afar skemmtilegur. Mér varð þó brugðið þegar þessi fréttamaður með E!-rödd talaði um gervigreind í þessu samhengi. Satt að segja hlýtur það að vera ansi móðgandi fyrir þá sem standa með fjarstýringar og stjórna vélmennunum. Ég vil allavega eiga heiðurinn að því sjálfur, þegar ég kveiki á sjónvarpinu kl. 18.59 til að sjá sjónvarpsfréttirnar.

 

 

Annars gæti ég vel trúað því að gervigreind, eða a.m.k. artificial intelligence, verði bráðlega orðið slangur sem notað verður til að tákna ýmislegt sem hefur ekkert með greind að gera, þ.e. aðgerðir sem eru algerlega mekkanískar. (Deilan um hvort gjörðir mannsins séu mekkanískar verður ekki tekin upp hér).  


mbl.is Litlar og stirðar knattspyrnustjörnur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reyndar er aðaltilgangurinn með Robocup að búa til vélmenni með gervigreind sem spila fótbolta . En það sem sýnt var í myndbandinu var greinilega stýrt af mönnum.

Dagur (IP-tala skráð) 2.7.2007 kl. 16:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband