Mannekla á elliheimilum? Vélmenni spila vist!

Til hamingju HR fólk sem vann ţessa keppni (sjá frétt).

Í ţessu samhengi bendi ég á fyrirlestur Hannesar Högna annađ kvöld sem ber heitiđ Stafrćnir holdgervingar í félagslegum sýndarheimi: Hvernig sálfrćđi og félagsvísindi nýtast viđ hönnun og smíđi myndrćnna samskiptakerfa. Sjá meira um ţetta á wwwResExtensa.org.

En titillinn er ekkert grín... a.m.k. ekki fyrir aldrađa, sem eiga á hćttu ađ vera sigruđ í félagsvist og bingó af vélmennum í náinni framtíđ.  

Ađ lokum bendi ég á ađ Ian Watson flytur einnig fyrirlestu ţetta sama kvöld, en hann er á ensku og fjallar um samskynjun eđa synesthesia. Fyrirlestrarnir fara fram á Café Victor kl. 20:00, annađ kvöld (5. júlí).  


mbl.is Íslenskur hugbúnađur sigrar í gervigreindarkeppni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband