11.7.2007 | 11:48
Þessi markaður
Það er eitthvað óþægilegt við það þegar fyrirtæki tilkynnir um söluaukningu, og sölutekjuaukningu í framhaldinu, og bréfin í því lækka svo um 1,3%.
Hvað segja þeir fjölmörgu viðskiptafræðingar sem eru fastagestir á síðunni? Hvaða post-hoc skýringu notum við á svona? Voru spákaupmenn að ná sér í bréf fyrir tilkynninguna, en svo kom í ljós að aukningin var ekki eins mikil og búist var við? Eða er þetta kannski bara innan skekkjumarka?
Sala Burberry jókst um 24% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.