26.7.2007 | 21:59
Múmínsnáđinn í Springfield!
Ég verđ ađ fá ađ hneykslast opinberlega á ţví hörmulega vali leikstjóra íslensku simpsons ţýđingarinnar ađ nota Sigrúnu Eddu Björnsdóttur í hlutverk Bart. Sigrún Edda Björnsdóttir er einhver allra versti hljóđsetningarleikari á Íslandi, enda hefur hún notađ sömu röddina í öllum hlutverkum sínum alveg síđan hún talađi inn á múmínálfana. Og ef einhverjum finnst allt í lagi ađ múmínsnáđinn sé í Simpsons myndinni ţá ćtti ţessi mynd ađ telja ţeim hughvarf:
Sjá auglýsingu međ íslensku tali
Athugasemdir
Sammála síđasta rćđumanni.....ţetta helíumvćl í henni hefur ómađ í eyrum manns síđan sjónvarpiđ var ennţá bara stillimynd á fimmtudögum.....annars er mér svo sem sama.....en góđur punktur !
Lárus Gabríel Guđmundsson, 26.7.2007 kl. 22:08
Gebba flott mynd!
Sigga (IP-tala skráđ) 26.7.2007 kl. 22:21
HVAĐ? Sigrún Edda er frábćr raddleikari. Hef ég grun um ađ ţú hafir ekki kynnt ţér verk hennar, heldur sért ađeins ađ skíta út íslenska talsetningu eins og virđist vera tískan í dag.
Ef ekki, ţá hefurđu einfaldlega mjög lélegt eyra ^^
Og ţađ er „hlutverk Barts“. Virtu mál ţitt, lćrđu ţađ allavega.
Salvör (IP-tala skráđ) 27.7.2007 kl. 18:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.