Múmínsnáđinn í Springfield!

 Ég verđ ađ fá ađ hneykslast opinberlega á ţví hörmulega vali leikstjóra íslensku simpsons ţýđingarinnar ađ nota Sigrúnu Eddu Björnsdóttur í hlutverk Bart. Sigrún Edda Björnsdóttir er einhver allra versti hljóđsetningarleikari á Íslandi, enda hefur hún notađ sömu röddina í öllum hlutverkum sínum alveg síđan hún talađi inn á múmínálfana. Og ef einhverjum finnst allt í lagi ađ múmínsnáđinn sé í Simpsons myndinni ţá ćtti ţessi mynd ađ telja ţeim hughvarf:

mumsons

 

Sjá auglýsingu međ íslensku tali 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lárus Gabríel Guđmundsson

Sammála síđasta rćđumanni.....ţetta helíumvćl í henni hefur ómađ í eyrum manns síđan sjónvarpiđ var ennţá bara stillimynd á fimmtudögum.....annars er mér svo sem sama.....en góđur punktur !

Lárus Gabríel Guđmundsson, 26.7.2007 kl. 22:08

2 identicon

Gebba flott mynd!

Sigga (IP-tala skráđ) 26.7.2007 kl. 22:21

3 identicon

HVAĐ? Sigrún Edda er frábćr raddleikari. Hef ég grun um ađ ţú hafir ekki kynnt ţér verk hennar, heldur sért ađeins ađ skíta út íslenska talsetningu eins og virđist vera tískan í dag.

Ef ekki, ţá hefurđu einfaldlega mjög lélegt eyra ^^

Og ţađ er „hlutverk Barts“. Virtu mál ţitt, lćrđu ţađ allavega.

Salvör (IP-tala skráđ) 27.7.2007 kl. 18:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband