4.3.2007 | 22:32
Ráđstefna um gagnrýna hugsun 10. mars
Gagnrýnin hugsun: Ráđstefna 10. mars
Trúirđu öllu sem ţér er sagt? Gagnrýnin hugsun og gagnrýnisleysi
Háskóla Íslands, Odda 101
Res Extensa er nýstofnađ félag sem hefur hug, heila og hátterni ađ viđfangsefni sínu. Nćsta laugardag, ţann 10. mars, stendur félagiđ fyrir ráđstefnu frá kl. 10-17 í sal 101 í Odda, Háskóla Íslands. Yfirskrift ráđstefnunnar er "Trúirđu öllu sem ţér er sagt? Gagnrýnin hugsun og gagnrýnisleysi".
Trúir fólk almennt flestu sem ţví er sagt án umhugsunar? Hvađ einkennir eiginlega gagnrýna hugsun og hvernig má efla hana í lífi og starfi? Er rétt ađ efast um allt?
Viđ höfum fengiđ til liđs viđ okkur fólk af hinum ýmsu sviđum sem leitast viđ ađ svara spurningum sem ţessum á skemmtilegan og ađgengilegan hátt. Ráđstefnan verđur öllum opin og er lögđ áhersla á ađ efni fyrirlestranna sé auđskiliđ svo ađ hún höfđi bćđi til leikra sem lćrđra.
Eftirfarandi fyrirlesarar halda erindi:
Anton Örn Karlsson, MA-nemi viđ sálfrćđiskor HÍ
Eyja Margrét Brynjarsdóttir, heimspekingur
Friđrik H. Jónsson, dósent viđ sálfrćđiskor HÍ
Margrét Björk Sigurđardóttir, MSc í líffrćđi
Ólafur Páll Jónsson, lektor viđ KHÍ
Ólafur Teitur Guđnason, blađamađur
Sigurđur J. Grétarsson, prófessor viđ sálfrćđiskor HÍ
Sverrir Jakobson, sagnfrćđingur
Ýmir Vésteinsson, lyfjafrćđingur
Ţorlákur Karlsson, forseti viđskiptadeildar HR
Dagskrá ráđstefnunar er sem hér segir:
10:00 RÁĐSTEFNAN SETT
10:20 Friđrik H. Jónsson
10:50 Margrét Björk Sigurđardóttir
11:20 Ţorlákur Karlsson
11:50 Ólafur Páll Jónsson
12:20 HÁDEGISHLÉ
13:30 Sigurđur J. Grétarsson
14:00 Ýmir Vésteinsson
14:30 Eyja Margrét Brynjarsdóttir
15:00 KAFFIHLÉ
15:15 Sverrir Jakobsson
15:45 Anton Örn Karlsson
16:15 Ólafur Teitur Guđnason
16:45 RÁĐSTEFNU SLITIĐ
Látiđ sjá ykkur í Odda 101 á laugardag!
Res Extensa.
Athugasemdir
ţađ verđur flott ađ crasha í animu-herberginu, annars erum viđ félagar ađ pćla í ađ kíkja
kíktu á horduringi.net fullt af góđum myndum ;)
Hörđur Ingi (IP-tala skráđ) 8.3.2007 kl. 20:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.