Taugarnar róaaðar

Þetta voru erfiðar klukkustundir, þar sem við Stúdentagarðingar vorum í óvissu með netsamband næstu 10 daga. Ekki síst vegna þess að verið var að opna fyrir nýtt gagnasafn sem gefur mér mun meiri tækifæri á að nördast. 

Þessu hefur nú verið reddað.  


mbl.is RHnet semur við Vodafone um fjarskiptasamband við útlönd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Voðafónn gleymdi að taka fram í tilkynningu sinni að þetta verða bara 10 Mb, sem er bara brotabrot af venjulegri afkastagetu utanlandstengingar RHNets. Einungis örfá net munu hafa óhindrað samband, en net stúdentagarðanna eru ekki þar á meðal. Þið munuð hins vegar enn geta haft samband gegnum proxy, sem verður þó eitthvað takmarkað, enda er meðalnotkun á proxy-þjóni háskólans mun meiri en þetta samband getur annað.

Elías Halldór Ágústsson, 12.1.2007 kl. 15:08

2 identicon

Hvergi er minnst á viðgerð taki 2-10 daga. Eina sem hefur verið sagt er að viðgerð muni taka 10 daga.

Þorkell Máni Pétursson (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband