Berjum á eldi međ eldi!

Ég er kannski ekki fyrstur međ fréttirnar, en ég komst ekki ađ ţví fyrr en í gćr ađ Angela Merkel, kanslari Ţýskalands, vill víkka út bann á hakakrossinn. Hún vill sem sé ađ öll Evrópu banni ţetta tákn Indverja.

haka

Ekki veit ég hvers konar sýn er ţar á bakviđ, en aldrei hefur mér dottiđ í hug ađ besta leiđin til ađ berja á fasisma (og ţađ er tilgangur bannsins) sé međ fasískum ađgerđum. Ef Evrópa er slíkt drasl ađ hún rćđur ekki viđ tilveru hakakrossins, held ég ađ nýnasistar eigi hreinlega skiliđ ađ sigra álfuna.

 Indverjar í Evrópu eru auđvitađ hundfúlir yfir ţessu öllu saman og önnur asísk trúarbrögđ eiga líka hagsmuna ađ gćta.

Wikipedia býđur upp á ţessa grein um hakakrossinn. 

 

Ég ćtla í leiđinni ađ stinga upp á ţví ađ viđ bönnum ÁTVR lógóiđ, enda hafa vörur merktar ţví valdiđ miklum óţćgindum í gegnum tíđina. Eina leiđin til ađ koma í veg fyrir ţessi óţćgindi er ađ láta lógóiđ hverfa... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband