Hversu oft?

Elsti núlifandi einstaklingur í veröldinni er látinn.

 

Hvađ ćtli blađamenn á Íslandi, og í heiminum öllum hafi oft gert ţessi mistök? Mistökin ćttu í raun ađ öskra á höfund fréttarinnar, enda ćttu orđin núlifandi og látinn aldrei ađ koma fyrir í sömu setningunni. 


mbl.is Elsti mađur heims látinn 115 ára ađ aldri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Elstu "núlifandi" manneskjur hafa dáiđ undanfariđ međ faraldsfrćđilegri tíđni. A.m.k. 6 frétti hafa veriđ af ţessu undanfarna viku.  Ţetta minnir mig á brandara um vinnufélaga minn, sem lét sig vanta í vinnu oftar en góđu hófi gengdi og hafđi hann alltaf "gildar" ástćđur fyrir fjarvistinni eins og andlát ćttingja, kistulagningar og jarđarfarir. Einn daginn spurđi ég: Af hverju er Svenni ekki mćttur? Og ţađ stóđ ekki á svarinu: "Amma hans var ađ deyja aftur."

Jón Steinar Ragnarsson, 24.1.2007 kl. 23:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband