27.2.2007 | 12:05
Árangurstengd laun?
Ţađ er erfitt fyrir leikmenn, eins og mig, ađ skilja hvernig ţetta getur veriđ í lagi. Ađ versla fyrir 4 milljónir og selja samstundis fyrir 400 milljónir er mjög ólíkt ţví sem ég kalla í daglegu tali viđskipti.
Ég veit ađ stór hluti bíssness-kalla finnst fátt sjálfsagđara en ţetta, en ég held ađ ţetta stuđi óhjákvćmilega ţá sem aldrei hafa séđ milljón. Einhverjir eiga eftir ađ taka út af launareikningum sínum í dag. Verst er ađ ţađ skiptir Bjarna engu máli.
Bjarni Ármannsson kaupir og selur í Glitni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Þetta kostaði reyndar 41 milljón í upphafi. Þetta er prentvilla í fréttinni. 15x2,81=41,5
Raggi (IP-tala skráđ) 27.2.2007 kl. 15:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.