Betra en McDonalds

Ţegar ég var 16 ára var ég einn af 16 unglingum sem fengu fría ferđ til Vasteras (nenni ekki redda sćnskum stöfum) í Svíţjóđ á grundvelli vinbođs milli Akureyrar og bćjarins. Ţađ var ágćtt. 

christEftir ađ ţessari ágćtu viku lauk tók ég lest ásamt félaga mínum til Malmö og sigldi ţađan til Kaupmannahafnar. Ţetta var á Laugardagskvöldi um mitt sumar og eitthvađ gekk okkur illa ađ finna hótelherbergi á sćmilegu verđi. Viđ gáfumst fljótlega upp, settum töskur okkar í lćsanlegan skáp viđ Nýhöfn og gengum rakleiđis til Kristjáníu. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ viđ skemmtum okkur ágćtlega ţar, enda vorum viđ ađ rekast óvenjulegra fólk en nokkru sinni fyrr (seinna hitt ég svo mun undarlegra fólk í Amsterdam).

Nokkru eftir ađ viđ yfirgáfum Kristjáníu kom í ljós ađ félagi minn hafđi sennilega skemmt sér of mikiđ, og tók ađ ţreytast snögglega. Ţar sem viđ vorum ađeins 16 ára, og algerlega strípađir af dönskum fölsuđum skilríkjum, komumst viđ hvergi inn á skemmtistađi. Viđ réđumst ţví inn á McDonalds, settumst viđ borđ innst í einhverju horninu og ţar sofnađi félaginn. Ég fékk mér tvo hamborgara og horfđi svo út í loftiđ...

mcdonÁ ţeirri stundu hefđi ég feginn viljađ gista á japönsku netkaffihúsi. Bás međ sjónvarpi, tölvu og hćgindastól. Ţađ kalla ég lúxus heimilisleysi.

 


mbl.is „Netkaffihúsaflóttafólkiđ“ í Japan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband